fbpx

Yfirlit…

DIY
Þar sem að litla barnið mitt Svart á Hvítu verður bráðlega 1 árs gamalt fannst mér tilvalið að fletta yfir gamlar færslur og velja uppáhalds..
Það tekur þó sinn tíma þar sem að færslurnar eru orðnar um 600 talsins!:)
Ég ætla því að byrja á DIY albúminu
Ég hef alltaf mikið haldið uppá uppá svona DIY veggfóður, hvort sem það sé mynd af kettinum þínum eða bara random mynstur.
Svo er þetta DIY ennþá á langa listanum mínum…
Axlaskraut á jakkann minn.
Sauma pallíettur í sokkabuxurnar
*kjút*
Og setja slaufu í hárið
*ennþá meira kjút*
Hengja hælaskónna uppá vegg!
Og nota hálsmenin sem veggskraut:)
Búa til mitt eigið hálsmen er einnig á listanum langa…
En ég býst fastlega við að þetta verði næsta DIY sem ég geri…
easy peasy…….
:)

En allar leiðbeiningar um HVERNIG á að gera þessi DIY er að finna hér til hliðar ——>

-S

***

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Anonymous

    22. October 2010

    Ég er alveg veik fyrir skó”hillunni”. Finnst þetta geðveik hugmynd !!

    – Bára

  2. Anna Margrét

    22. October 2010

    JEIJ ég elska DIY færslur. Ég geri aldrei neitt og ég sé ekki fram á að gera nokkurn skapað hlut ( ég er handfötluð gott fólk!) en það er svo gaman að skoða og sjá hvað margt fallegt er einfalt og auðvelt að gera.
    En kannski fyllist ég eldmóði einn daginn og böggla saman kögurklósettskrauti og þið getið hlegið ykkur vitlausar. DIY helgarinnar jafnvel???

  3. Sara

    22. October 2010

    finnst rennilása hálsmenið sjúkt! væri ekki leiðinlegt að prófa það :)

  4. Anonymous

    22. October 2010

    ég elska DYI hugmyndir

    Ég er búinn að búa til hugmyndalista fyrir heimilið.. og alveg búin að fá mjööög margar og góðar hugmyndir fra blogginu ykkar, svo skemmtilegt að kíkja hingað inn, alltaf nýtt og ferskt.

    Þið eruð með þetta

    kv G

  5. The Bloomwoods

    22. October 2010

    Ég gerði svona rennilásahálsmen fyrir nokkrum mánuðum og ég gersamlega elska það, nota það við allt! Hef lengi verið að ættla mér að setja inn færslu um það : )
    Skóhyrslan er líka legni búin að vera framtíðardraumur hjá mér ; )

    V

    P.S mín reynsla með hárslaufuna er svo það að hafa nóg af spennum!! annars á allt til að með að fara til fjandans hehe ; )

  6. Erna Hrund

    22. October 2010

    Ég gerði svona rennilásahálsmen með fjöðrum, í staðin fyrir kögrið, finnst það æðislegt! hef gefið það í útskriftargjöf og afmælisgjöf og vakti mikla lukku í bæði skiptin:)

    elska svona DIY ég skreytti líka blúndusokkabuxur um daginn með flottum gylltum steinum kom ótrúlega vel út;)