Núna ætla ég að læra að prjóna
Í þessum hrikalega kulda síðustu daga hef ég varla getað farið út fyrir dyrnar án þess að vera í kraftgalla. Mig dreymir um sólarlönd en mig dreymir líka um falleg og hlý föt því kraftgalli er ekki mitt uppáhald. Ég sá áðan þennan flotta risastóra trefil á bloggi sem ég…
Skrifa Innlegg