Typography

Hönnun
Mér finnst gaman af öllu sem er frumlegt..
Hér eru nokkur skemmtileg stafróf:)
áts.
Húsgagnastafrófið
Þetta er búið til úr úrkippum úr tískutímaritum
Stjörnuljós

Horft upp í stórborg
Google maps stafrófið
Æj það er einhvað minna um tísku þessa dagana á blogginu..
Ég nenni varla að klæða mig á morgnanna.. hvað þá að skoða tískublogg!
p.s Hús og Hýbíli kemur útá morgun!
Ég get varla beðið eftir að fletta í gegnum blaðið:)
-S

Etsy rölt kvöldsins

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Anonymous

    13. October 2010

    Hahahaha OJ þessir þvotta-klemmu-stafir eru frekar ógeðslegir!!

    -KT

  2. Þórunn Þórarinsdóttir

    14. October 2010

    já oj ég fékk alveg illt í líkamann þegar ég sá efsta stafrófið.

    Áfram svona hýbílablogg fíla þau í tætlur. ;)

    Flott síða hjá ykkur stöllum.

  3. Anonymous

    14. October 2010

    ég verð bara að segja mér finnst þetta blogg ykkar æði! Þið eruð svo duglegar að koma með fjölbreytta og skemmtilega blogg!!

    KV.Helga Haralds

  4. Anna Margrét

    14. October 2010

    Æi ég fékk alveg hroll af fyrsta stafrófinu, en vá hvað ,,horft upp í stóborg” stafrófið er geðveikt flott.
    Aðeins of flott.
    En já oj hvernig datt manneskjunni þetta í hug sem bjó til líkama stafrófið. Var hún heima hjá sér að klípa í muffins toppinn og bara : hey…ég get gert stafróf úr þessu! haha ég vona ekki….