fbpx

Trédrumbar

Heimili
Þetta finnst mér ofsalega smart.
Trédrumbar sem stofuborð, hliðarborð, náttborð, símaborð, kollar…
Því miður er það nú bara nánast ómögulegt að verða sér útum svona hér á Íslandinu þar sem tréin okkar eru ekki nógu massív. Kannski eftir 50 ár:)
-R

DIY Fataslá

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Anonymous

    31. August 2010

    Ji hvað þetta er fallegt :) mér finnst notkunin á drumbunum eiginlega flottust þarna á næst neðstu myndinni.

    -KT

  2. Svana

    31. August 2010

    Já ég er að fíla svona…. Einn drumb í stofuna mína takk:)

  3. Anonymous

    31. August 2010

    afi minn var alltaf með svona útum allt – heima og í bústaðinum :)

  4. ólöf

    31. August 2010

    mikið er rúnaði drumburinn á loðteppinu fallegur..finnst settings-ið þar ekkert spes en finnst drumbarnir sjálfir ofboðslega fallegir:)

    skreppuru annars ekki bara til Noregs og splæsir drumbum á línuna?..pant

  5. Anonymous

    1. September 2010

    Ég útvegaði mér einn svona úr Haukadalnum við Geysi í fyrra. Hringdi bara og þeir sögðu að það væri lítið mál og ég rúllaði eftir drumbnum! Rosa ánægð með hann :)

  6. Svart á hvítu

    1. September 2010

    Í alvörunni!! Takk kærlega fyrir þessa ábendingu:) En má ég forvitnast, hvert hringdiru eiginlega?

    -Rakel

  7. Anna Margrét

    1. September 2010

    Ég sá svona drumba í Tekk Vöruhús fyrir svona 6 mánuðum. Þeir voru mjög flottir en restin af draslinu þarna inni skemmdi drumba grúvið mitt svo ég pældi ekkert meira í þeim….sé eftir þeim, gæti haft þessa drumbadúllur út um allt!