fbpx

The Local Firm

DIY
The Local Firm er mjög flott sænskt merki, en þessar leggings voru partur af Haust/Vetrar sýningunni þeirra. En vegna þess hversu mikið þær slógu í gegn þá var ákveðið að skella þeim í sölu í apríl! Verðið var um 14.þúsund krónur en eins og er þá eru buxurnar uppseldar allstaðar.

Ég sé nú bara þónokkuð auðvelt DIY útfrá þessum myndum.
Það þyrfti kannski um 3 stk leggingsbuxur í mismunandi litum, eða jafnvel sokkabuxur.
Well þið getið ýmindað ykkur hvernig þetta myndi ganga fyrir sig right??:)

Fínasta Laugardagsföndur

-S

...

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. birna

    12. June 2010

    váá en flott.. mig langar í :)

  2. Aslaug

    12. June 2010

    Haha mér finnst svo fyndið hvað þú skrifar alltaf “Well” !!! hohohohoooo

    Annars trylltar leggins, júhúúú :)

  3. Anonymous

    12. June 2010

    Flottar leggings, fáránlega dýrar samt og það pirrar mig vangefið hvað mér fæturnir á þessari dömu líta út fyrir að vera af níræðri kellingu.. haha

  4. SVART Á HVÍTU

    12. June 2010

    HAHA vá var ekki búin að taka eftir því!
    Ætli hún fái ekki að borða nóg greyið stelpan:)

    En Áslaug mín: Þetta er ljótur kækur sem ég hef verið með oooof lengi, eins og þú hefur eflaust tekið eftir;)
    Well well.. :*

  5. Rakel

    12. June 2010

    hahah vá einmitt það fyrsta sem ég tók eftir, hvað er málið með fæturnar á gellunni!?

  6. Súsanna Ósk

    13. June 2010

    Skil ekki allt havaríið í kringum þessar leggings.

  7. Anonymous

    14. June 2010

    Andrea á Strandgötunni er að gera svipaðar leeggings úr alls konar litum og efnum. Mig minnir að þær kosti 7.900

    -KT