Ef einhver ykkar á leið til kóngsins köben þá mæli ég með að rölta Studiestrætið sem liggur meðfram Strikinu. Skemmtilegar vintage búðir þar í kring ásamt einni mjög flottri, Sneaky Fox.
Þar er hægt að fá fullt að sætum kjólum ásamt mega s0kkabuxum og sokkum! Verðið er ekki nema um 2-3þúsund. En þau eru líka með online búð sem ég er að reyna að finna út hvort þeir vilji senda mér til Hollands:) Annars fá þær að bíða fram í júlí þegar ég stoppa í Köben:)
-S




Skrifa Innlegg