fbpx

STOCKHOLM DESIGN WEEK

Hönnun
Það er bara eitt orð yfir þessa borg. ÆÐI.
Mig langar helst að búa hér.
Það er endalaust fínerí að sjá og skoða, en það eru nokkur ljós sem hafa heillað mig mjög mikið.
Light Tray er samstarfsverkefni á milli Daniel Rybakken og Andreas Engesvik.
Enlightened eftir Mattias Stenberg eru falleg ljós sem líta þó út eins og vasar.
Light Jars eftir Kristine Five Melvær eru ljós sem setja má persónulega hluti í.
Ég er ekki frá því að Stokkhólmur sé að skríða í toppsætið yfir bestu borg sem að ég hef heimsótt.
Einn dagur eftir, best að nýta hann sem allra best:)
X

Maassen & Sons

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Anonymous

    11. February 2012

    Oooh væri svo til í að vera í Stokkhólmi núna og bera allt þetta fínerí augum!
    Góða skemmtun og njóttu í botn!
    Kv. Eva

  2. Litlir Bleikir Fílar

    13. February 2012

    Litlir Bleikir Fílar elska Stokkhólm og reyna að skella sér þangað sem oftast. Þeir hanga yfirleitt á Sture Plan með heimfrægu-fólki-í-Svíþjóð og finnst líka gaman að kúra í Gamla Stan og fá sér extra stóra Kanelbullar.
    Jätte Bra!