10 Skilaboð
-
Þú gætir þá allavega boðið uppá rautt í fallegri karöflu ;)
-KT
-
vá flottar! Hvar er hægt að festa kaup á svona?
kv. Margrét
-
Mér finnst sú neðri töluvert flottari en sú efri en þetta minnir mig samt dulítið of miki á æðakerfi mannsins til að ég geti viljað eiga svona :)
-
þessi efsta er of mikið finnst mér.
Þessi litla er mjög flott!! Væri til að eiga svona.
-
Mjög töff!
Kv. Hulda (hans Alvaros) hahaha
-
Ég drekk ekki rautt (eftir eina mjög rauða nótt í S-Ameríku, oj oj ekki góð minning)
En ég get svo svarið það, þessar karöflur eru svo flottar að kannski ég fari að gefa þessu rauða séns…Hmmm….:-)
-
flott! En hvernig á ad thrífa thetta???
-
Þær eru sjúklega dýrar, þessi efri er á um 300 þús, sá að hún kostaði 2200 evrur og þá er ekki búið að reikna með sendingarkostnaði :/
-
Ég veit því miður ekki hvar er hægt að kaupa þær, en finnst líklegt að þú hafir misst áhugann þegar að verðið kom fram! 300þúsund hahah vó…
En þetta er auðvitað listaverk, og biluð vinna að búa til..:)Úff ætli það þurfi ekki að þrífa þetta með pípuhreinsi!
-
ah, ég held þetta væri yndislegt í jólaboðin:) (ekki það að jólaboðin mín séu upp á 300þúsund króna karöflur..obbosí..en)..ég sé sko bara eina karöflu..sem er eins og hreindýrahorn og með rauðum drykk er það sannarlega jóló – jafnvel með jólaglöggi..ah:) jólin..
á samt eflaust að minna á trjágreinar haha..en:)
Skrifa Innlegg