Sniðug hugmynd fyrir skrifstofuna February 23, 2011 DIY En hvað þetta er yndislega auðveld og frábær hugmynd:) Enn eitt fallega heimilið Það fær líka enginn nóg af slíku, eða það ætla ég að vona. Þessi vasi heldur áfram að ofsækja mig. Hella Jongerius fyrir IKEA. Ég held ég láti senda mér hann bráðlega.. mig „bráðvantar“ hann. Hvíttað gólf, tímarit í stöflum undir skenknum og Eames stólar í bland við aðra.… February 23, 2011
Enn eitt fallega heimilið Það fær líka enginn nóg af slíku, eða það ætla ég að vona. Þessi vasi heldur áfram að ofsækja mig. Hella Jongerius fyrir IKEA. Ég held ég láti senda mér hann bráðlega.. mig „bráðvantar“ hann. Hvíttað gólf, tímarit í stöflum undir skenknum og Eames stólar í bland við aðra.… February 23, 2011
Skrifa Innlegg