fbpx

SKIPULAGIÐ

Fyrir heimiliðIkea

Einhvern veginn finnst mér það alltaf vera óhjákvæmilegt að flytja á nýjann stað án þess að gera sér ferð í Ikea, ætli það sé ekki það að vilja hafa allt mikið betra á nýja staðnum, betra skipulag þá t.d? Mig sárvantar að skipuleggja mig betur svo ég er búin að plana ferð á næstu dögum að skoða betur þessar:

Mér finnst alveg fáránlega næs að eiga nokkrar MALM hillur (kannski 3stk) raðaðar hlið við hlið og allar í sama lit, með fallegum hlutum röðuðum ofan á! Ég er að íhuga hvítar, því að ég á heima hjá ma+pa gamlar hvítar LACK vegghillur sem myndu sóma sér vel fyrir ofan kommóðurnar með nokkrum fallegum skópörum á.

 Ég er einmitt að fara að fá lyklana af nýja pleisinu seinna í dag *SPENNT!*

P A K K A R

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Reykjavík Fashion Journal

    28. September 2012

    Elska stemminguna á fystu myndinni – bara ef minn maður myndi leyfa mér að sýna fallegu flíkurnar mínar í staðin fyrir að krefjast að þær séu inní skáp…:/;)

  2. Elísabet Gunn

    28. September 2012

    Ohh æði. Til hamingju Svana. Skemmtileg helgi framundan hjá þér ;)

  3. Rut

    29. September 2012

    Takk fyrir frábært bogg :) Veistu hvar er hægt að fá svona límmiða eins og á mynd nr. 5?

    • Svart á Hvítu

      29. September 2012

      Það er hægt að kaupa bara límfilmur og klippa út formið sem maður vill, ég hef t.d keypt í Ferró Skiltagerð á Langholtsvegi, þar voru til mjög margir litir:)

  4. Rut

    29. September 2012

    Blogg ;)

  5. Hilrag

    29. September 2012

    Til lukku med ibudina! x