Einhvern veginn finnst mér það alltaf vera óhjákvæmilegt að flytja á nýjann stað án þess að gera sér ferð í Ikea, ætli það sé ekki það að vilja hafa allt mikið betra á nýja staðnum, betra skipulag þá t.d? Mig sárvantar að skipuleggja mig betur svo ég er búin að plana ferð á næstu dögum að skoða betur þessar:
Mér finnst alveg fáránlega næs að eiga nokkrar MALM hillur (kannski 3stk) raðaðar hlið við hlið og allar í sama lit, með fallegum hlutum röðuðum ofan á! Ég er að íhuga hvítar, því að ég á heima hjá ma+pa gamlar hvítar LACK vegghillur sem myndu sóma sér vel fyrir ofan kommóðurnar með nokkrum fallegum skópörum á.
Ég er einmitt að fara að fá lyklana af nýja pleisinu seinna í dag *SPENNT!*
Skrifa Innlegg