
Eames stólar og reiðhjól í stofunni sem kemur svona voða flott út.

Mikið finnst mér þessi íbúð vera heillandi, fallegar og klassískar hönnunarvörur á milli ásamt flottum tribal teppum. Þarna má sjá glitta í enn einn Eames stólinn, The lounge chair og ottoman

Þetta er æðisleg hugmynd fyrir litaglaða, reyndar líka fyrir aðra en það gæti verið mjög flott að mála í mismunandi gráum tónum og jafnvel eina hurð í flottum lit?:)

Klassískir eldhússtólar eftir Arne Jacobsen, Maurinn

Flott fatahengi frá Eames hjónum, sem fékkst/fæst enn? hjá Saltfélaginu
Gleðilegann nýársdag.
Skrifa Innlegg