fbpx

Rúdolf með rauða nefið….

Hönnun

Svona í anda jólanna sem eru á næsta leyti er gaman að skoða hönnun með honum

Rúdolfi í aðalhlutverki… s.s. hreindýrahönnun!



Moo eftir Northern Lighting
Rakst á þetta fallega ljós á Fiskifélaginu í sumar,
sem er btw. besti veitingastaður í heimi!


Not Rudolf eftir Ingibjörgu Hönnu. Hannaður árið 2008

Oh dear eftir Sybille Pfeiffer. London Design Festival 2007

Deer eftir Big game

Moose eftir Big game

Trophy hangers eftir Phil Cuttance
Reyndar ekki hreindýr, heldur elgur.


Fallegir hankar. Væri til í að eiga nokkra svona silfraða í fatahenginu.


Hreindýraljós hannað af Isabelle Rolland

Hey Deer, what’s the time? Eftir Garðar Eyjólfsson vöruhönnuð.


Ég er mjög hrifin af Moo ljósinu og er ÁSTfangin af digital hreindýraklukkunni!
Finnst hún algjör snilld og myndi sóma sér vel í stofunni minni í framtíðinni.
Mér þykir rosa gaman að fylgjast með íslenskri hönnun og fylgjast með nýútskrifuðum hönnuðum, en Garðar er nýútskrifaður frá Central Saint Martins í London.

-S

meira dót

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Anonymous

    4. December 2009

    Hahah hvað ég met þetta Rudolfs þema hjá þér Svana :) Ég á einn Rudolf heima, reyndar í holdi og blóði…
    En mig langar í nánast allt þetta!! Ohh þú er svo smart Svana…

    Kv. Rakel F

  2. Sigdís

    4. December 2009

    Til lukku með greinina um síðuna ykkar í MBL :) Þetta er alveg möst síða til að skoða sérstaklega í próflestrinum ;) Keep up the good work !!

    Og já alveg geggjuð digital klukkan og hankarnir ;)

  3. SVART Á HVÍTU

    4. December 2009

    haha takk fyrir það, ég vissi ekki af henni í Mogganum fyrr en ég sá kommentið frá þér :)

  4. Anonymous

    4. December 2009

    úlalla.. Mega kúl ljós og hreindýra klukkan er rosa töff!