Svona í anda jólanna sem eru á næsta leyti er gaman að skoða hönnun með honum
Rúdolfi í aðalhlutverki… s.s. hreindýrahönnun!
Moo eftir Northern Lighting
Rakst á þetta fallega ljós á Fiskifélaginu í sumar,
sem er btw. besti veitingastaður í heimi!
Not Rudolf eftir Ingibjörgu Hönnu. Hannaður árið 2008
Oh dear eftir Sybille Pfeiffer. London Design Festival 2007
Moose eftir Big game
Trophy hangers eftir Phil Cuttance
Reyndar ekki hreindýr, heldur elgur.
Fallegir hankar. Væri til í að eiga nokkra svona silfraða í fatahenginu.
Hey Deer, what’s the time? Eftir Garðar Eyjólfsson vöruhönnuð.
…
Ég er mjög hrifin af Moo ljósinu og er ÁSTfangin af digital hreindýraklukkunni!
Finnst hún algjör snilld og myndi sóma sér vel í stofunni minni í framtíðinni.
Finnst hún algjör snilld og myndi sóma sér vel í stofunni minni í framtíðinni.
Mér þykir rosa gaman að fylgjast með íslenskri hönnun og fylgjast með nýútskrifuðum hönnuðum, en Garðar er nýútskrifaður frá Central Saint Martins í London.
-S
Skrifa Innlegg