fbpx

RosaBryndis

Íslensk hönnun
Bryndís Þorsteinssdóttir, íslensk stelpa sem lauk nýverið BA-gráðu í arkitektúr frá Konunglega arkitekta skólanum í Köben, hefur í samstarfi við Rosu Winther Denison , stofnað fatamerkið RosaBryndis.
Þær stöllur munu sýna hönnun þeirra á Tískuviku í Köben.

Ég kíkti aðeins inn á síðuna þeirra og sá þessa tvo kraga sem mér finnst mjög grúví!

Conceptið þeirra er að hanna stílhreinan margbreytilegan fatnað,
ein flík sem hægt er að nota á marga vegu s.s.

Ég verð að segja fyrir mitt leyti að ég er orðin hundleið á þessum fatnaði sem er hægt að breyta og nota á milljón vegu eins og emami fatnaðurinn o.fl. Ég notaði minn emami kjól bara á einn vegu og fílaði það ekki einu sinni…

-R

P.S. - I made this

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Edda Rós

    11. February 2010

    Haha var einmitt að blogga um þetta í gær, spennandi að sjá hvað þær gera í framtíðinni :)

  2. Anonymous

    12. February 2010

    Ohhh svo sammála.. er löngu hætt að fíla þetta Emami consept.. held í minn kjól því það er ofsa þægilegt að nota hann í sólarlöndum (fyndið hvað maður á alveg hálfan fataskáp af e-u sem maður ætlar að nota næst þegar maður fer á ströndina)…
    Annars er ég orðin kraga sjúuúk og gaman að uppgötva nýja kraga
    mæli annars með volcano design, þeir eru með æðislega kögurkraga:)

    Fatou