11 Skilaboð
-
ó Rakel dreptu mig ekki, föst inní í lærdóm og þarf núna að dreyma um regnbogapönnsur!!
En regnbogakaka hefur hinsvegar nokkrum sinnum ratað inn fyrir mínar varir og ljúffeng var hún:)
Gangi þér vel með markaðinn í dag krúsí, verð hjá ykkur í anda;) -
klárlega mission helgarinnar hjá mér!
það er til hvítt Betty krem, held það sé fyrir gulrótakökumixið. Nota það yfirleitt alltaf þegar ég er með litað krem.
skemmtilegt blogg ;)
-
Haha, ég er svo heppin að Hildur Dís stelpan mín bakar svona snilldar góðar regnbogakökur. Uumm Svana Lovísa flýttu þér heim til okkar og taktu Rakel með.
-
mér finnst þetta sjúklega ógirnilegt …. veit ekki hvort þetta færi inn fyrir mínar varir :) haha
-
fæst ljóst/hvítt kökumix í Megastore í smáró :)
-
Já er það!! Snilld, takk fyrir ábendinguna!:)
Og Katrín ég verð greinilega að koma í heimsókn til ykkar næst þegar Hildur tekur sig til í regbogaköku making ;)
-Rakel
-
Rakel ég hef meira að segja verið fengin í barnaafmæli til að baka regnbogaköku, ég notaði bara venjulegt skúffuköku deig nema sleppti kakóinu;) og svo setti ég bara fullt af súkkulaði kremi yfir þannig að allir héldu að þeir væru að fara borða súkkulaði köku en fengu svo bara regnboga;) Algjör snilld, og ég hef líka gert svona möffins
-
getur búið til sjálf svona icing. Góðar uppskriftir og leiðbeiningar á youtube…..þetta eru bara eggjahvítur og flórsykur
-
Hvap segiru Hildur um að bjóða mér líka ?! :D
-KT
-
Viktor Ben er búin að væla stöðugt í hálftíma af því honum leist betur á minn morgunmat en sinn ( alveg eins, mismunandi skálar ) og þar sem ég reyni að blokka hann með því að skoða síðuna ykkar þá allt í einu stoppar hann þegar hann sér þessa kökur og spyr fallega : Mamma má ég fá sona ? hahahahah
-
Hahahah hann er aðeins of mikil dúlla!!!
Ég skal baka handa honum regnbogaköku í sumar:)
Jiminn hvað mig hlakkar til að hitta ykkur:*
Skrifa Innlegg