fbpx

Pósturinn Páll


Jólin komu snemma í ár.
Var að koma heim úr skólanum og hitti póstmann fyrir utan hjá mér,
hann var með þennan dýrindispakka handa mér og í honum var….



Jakkalakki, slæðuhálsmen og blúnduleggó.
To; Svana
From; Asos
Merry Christmas

Passar allt fullkomlega og er að elska þetta allt.

-S

OH you pretty things

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Anonymous

    9. December 2009

    Hæ – er hægt að fá sent til Íslands af Asos?

  2. SVART Á HVÍTU

    9. December 2009

    Ég bý reyndar í Hollandi svo ég fékk þetta á 2 dögum..
    En já það er hægt að senda til Íslands, tekur 6-9 daga, en veit ekki hvernig tollurinn er heima núna, geta verið asskoti leiðinlegir, en kannski er hægt að biðja Asos að senda þetta sem gjöf? Þá er enginn tollur

  3. Rakel

    9. December 2009

    Það er ekki hægt að treysta á að sleppa við tollinn þó þetta sé merkt sem gjöf…:/ Tollurinn getur bara opnað pakkann sem þeir gera mjög oft og séð þá að þetta eru ný föt og rukkað

  4. Hildur Dis

    9. December 2009

    Er ekki jakkinn til mín í jólagjöf.. þú veist þú átt alltaf að kaupa líka fyrir systir þína;) Lovu U

  5. SVART Á HVÍTU

    9. December 2009

    HIldur, hann er sko eiginlega of dýr í jólapakkalakkann. En þú mátt panta hann og ég kippi honum með heim:)

  6. Anonymous

    9. December 2009

    Ég fer þá bara í jólaköttinn í ár… kv. Þórunn