11 Skilaboð
-
Ég sit hérna hjá henni systur þinni og ég get sagt þér það að hún grætur tröllatárum. En mig vantar alveg einn, er hann vinur þinn að selja þá??
-
Vá hvað hann er fallegur. Ég verð að eignast svona…. ég ætla að fara telja klinkið mitt og reyna að safna. Ég held að stofan mín verði fullkomin með einn svartan og einn bleikan:)
-
Hahahahh þið eruð ágætar:) En nei hann er ekki að selja þá, þeir voru bara hannaðir fyrir Made in Design síðuna og verða aðeins seldir þar í takmarkaðann tíma!! Og í takmörkuðu upplagi………
-
Ég myndi samt passa mig : þær sem ætla að kaupa af síðunni. Tollurinn er gífurlegur og fólk hefur þurft að bíta í það súra epli að greiða hrikalega mikinn toll af vörum og þær komnar langt fyrir ofan verð á Íslandi. Svo ég geri passlega ráð fyrir því að það sé ódýrara að kaupa hér heima.. En engu að síður væri gaman að eiga stúlku og kaupa einn í herbergi hennar :-)
-
En á tollsíðunni er miðað við 10þúsund krónur sagði ein mér sem kynnti sér þetta. Eða s.s á þennan pakka þá. En hún sendi fyrirspurn á sölusíðuna og bað um að merkja pakkann sem gjöf?
Hmm þetta verður spennó því það eru 2 búnar að panta sér núna:)
En þá færi verðið uppí 48þús sem er 20þús ódýrara en heima þar sem hann er seldur á morðfjár. -
Ah ok.. ohh viltu láta mig vita hvernig fer hjá þessum tveimur? Það er margt fallegt inn á síðunni og ég væri alveg til í að panta mér :)
Ég hef bara heyrt svo hrikalega slæmar sögur af þessum tolli, fólk hefur borgað meira í toll en andvirði hlutanna! haha
kv. Karen
-
Já minnsta málið!:) Ætti bara að taka nokkra daga!
-
Hann er ekki á 68 þús í Casa?? það getur ekki verið…keypti hann á 38 þús fyror jólin í fyrra..
-
Fékk þessar upplýsingar hjá systur minni í gær, hún ruglaði greinilega svarta og silfur.
En verðið eru s.s
Silfur á 69þús.
Svartur og glær 45 þús.
Gull 107þúsund
Kremaður með gull inní 60þúsund -
This comment has been removed by the author.
-
Haha GMG ég er búin að senda henni Annie svona 4 email um að ég vilji fá hann merktann sem gjöf á pappírunum…Neiiii fyrst svaraði hún: Já hann verður sendur til Íslands og einhvað sem tengdist ekkert spurningunni minni. Svo í seinna skiptið sagði hún: Því miður er pakkinn of stór til að pakka hann í gjafapappír hahaha…FAKKK!
Mjög líklegt sem sagt að þeir merki hann EKKI sem gjöf!
Skrifa Innlegg