OMAGGIO PÚÐI

DIY

Þetta er svo frábær hugmynd að ég varð að deila þessari mynd með ykkur. Ætli þetta verði næsta æðið, Omaggio útsaumaðir púðar? Hversu fyndið!

Screen Shot 2015-05-27 at 23.13.26

Myndina fann ég á instagramsíðu dönsku verslunarinnar Stilleben, en hönnuður verksins er textílhönnuðurinn Tine Wessel sem gaf m.a. út á dögunum bók um útsaum þar sem hún tekur handverkið á nýtt stig. Fyrir áhugasama þá kostar púðinn um 12.000 kr, en hann má kaupa á vefsíðu Tine þar sem einnig er hægt að skoða fleiri verk eftir hana!

Hver ætlar svo að splæsa í eitt stykki Omaggio púða?

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

HELGARFÖNDRIÐ: HANGANDI BLÓMAPOTTUR

Skrifa Innlegg