fbpx

NÝTT NÝTT

Persónulegt

Ég get varla beðið eftir morgundeginum.. en þá kemur sófinn minn heim  l o k s i n s (ekki þessi að ofan)

Annars vildi ég kynna ykkur fyrir nýju ástinni í lífi mínu.. Zhora frá Jeffrey Campbell sem að ég keypti mér úti.

Þetta var ást við fyrstu sýn.

xxx

KOMIN HEIM

Skrifa Innlegg

17 Skilaboð

  1. TT

    19. October 2012

    Veistu nokkuð hvaðan þetta teppi er?
    Ást við fyrstu sýn…

  2. Elísabet Gunnars

    19. October 2012

    Sòfinn og skòrnir eru bæði bjútifúl.

  3. Agla

    19. October 2012

    Ooo skórnir eru æði :) Chanel fílíngur yfir þeim ;) Keyptiru þá í vefverslun eða í búð ? Og fórstu inn í Messeca NYC ? Gleymdi að setja hana á listann þinn!

    • Svart á Hvítu

      19. October 2012

      Sammála með Chanel fílinginn.. sá stelpu í þeim fyrsta daginn úti og varð ástfangin, en ákvað þá að þeir væru eflaust chanel og ég gæti aldrei eignast þá. Svo fann mamma þá í búð sem heitir LF minnir mig… var í Soho fáránlega töff föt þar, veski og skór.. En nei man ekki eftir að hafa farið í Messeca.. kannski bara ágætt.. þá hefði ég bara eytt meiri pening:)

      • Agla

        20. October 2012

        Já LF var líka í LA, gjörsamlega æðisleg búð! Fíla líka uppsetninguna og stemminguna þar inni. Jeffrey Campbell sérhannar oft skó fyrir LF sem eru eingöngu seldir þar :)

  4. Álfrún

    19. October 2012

    Skórnir eru draumur – og sófinn líka!

  5. Ása Reginsd.

    19. October 2012

    Jii hvað þetta er fallegt.. þú verður svo eiginlega að taka mynd og sýna okkur þegar sófinn er kominn á sinn stað í fínu hvítu íbúðinni =)

    • Svart á Hvítu

      19. October 2012

      Jáá ég geri það algjörlega!:) Verst samt að ég fékk ekki sófann í dag buhuhu.. var óvart á e-m vitlausum biðlista.. var s.s látin bíða eftir sófaáklæði ekki sófa, kósýkvöldinu verður bara slegið á hold í viku í viðbót:)

  6. Elfa

    19. October 2012

    Sama spurning varðandi mottuna, ég dey! Veistu hvaðan hún er?

    • Svart á Hvítu

      20. October 2012

      Ég fann hvaðan myndin er.. http://www.lily.fi/palsta/likainen-parketti
      Þetta er s.s frá heimili bloggarans, en síðan er á finnsku og mér tekst ekki að kommenta undir færsluna til að spurja hvaðan mottan sé! Ég held að það sé eina lausnin;) E-r sem kann finnsku..?
      -Svana

  7. Berglind

    19. October 2012

    Damn hvað skórnir eru svalir!!

  8. Bergþóra

    19. October 2012

    Geðveikur sófi! hvar fékkstu hann? ég er einmitt á höttunum eftir fallegum sófa

    • Svart á Hvítu

      19. October 2012

      æj ég er soddan kjáni.. þetta er ekki sófinn hehe.. setti bara mynd af kósý sófa frá sænsku heimili.. hmmm úbbs sorry;)
      Minn heitir Karlstad 3ja sæta frá Ikea.. var samt óvart á vitlausum biðlista svo ég fékk hann ekki í dag:(

      • Bergþóra

        20. October 2012

        haha ok en sá sófi er líka alveg bjútífúl er búin að vera með augastað á honum líka

  9. Sari

    22. October 2012

    Hi hi, the carpet is a typical Finnish rug – every second store sells them and people make them, themselves, too. You can get something similar from Suomi PRKL! store on Laugavegur, talk to them and ask if they could order a custom made rug for you!