Nýtt Hús og Híbýli kom í verslanir rétt fyrir helgi og ég mæli svo sannarlega með því! Ég verð alltaf jafn glöð þegar ég fæ nýtt blað í hendurnar en ég varð ennþá glaðari í þetta skiptið því núna fengum við að byrja á jólablaðinu…já ég sagði jólablaðinu!:)
NÝTT H&H


Skrifa Innlegg