fbpx

Must-see á Hönnunarmars

Hönnun
Fyrir ykkur sem ekkert hafið kíkt á hönnunarmars. Þá er hér stuttur listi sem þið náið að klára á einum degi. Það opnar flest kl.12 og er opið til 6 á morgun. (lokadagurinn)
*
Shoplifter / Hönnunarsafninu í Garðabæ
Treflaverksmiðja Vík Prjónsdóttir / Laugarvegi 6
Scintilla / Spark Design space Klapparstíg 33
Landnám Attakatta / Grettisgata 4
HAF / GK Reykjavík
Skyrkonfekt / Turninn á Lækjartorgi
Vöruhúsið / Gamla 17 húsið á Laugarvegi
Íslensk hönnun / Epal

Ég er alveg að vera búin með listann. Svo er alltaf eitthvað meira sem að laumast með.

Yndislega hátíð.


Toppurinn á hátíðinni hjá mér var hinsvegar upplifunarhádegisverður á fimtudaginn.
En mastersnemar við Konstfack í Stokkhólmi kynntu fyrir okkur verkefnið sitt sem er upplifun í mat.
Reglur; borða 3 tegundir í einu. En hverja tegund bara 1x.
Hverjum datt í hug að slátur, súkkulaði og rækja væru gott saman?

***

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hulda jons

    27. March 2011

    FÉLAGIÐ á Grandagarði ætti einnig að vera á Must see lista! :)

  2. marta.

    28. March 2011

    urrrh !
    mér fannst dagskráin samt svo flókin
    kanski er það bara ég að vera lúði

    ahh, hefði verið til í að sjá shoplifter. kanski er það enþá ví !

    en samt, heví giiirnileg mynd haha