fbpx

Mig langar í Bongóblíðu

Íslensk hönnun

Ég VERÐ að eignast þetta fyrir næsta saumaklúbb.
Bongó blíða er skraut fyrir venjuleg glös og var hugmyndin sú að eftir fall krónunnar þegar ferðakostnaðurinn hefur rokið upp úr öllu valdi geti íslendingar töfrað fram hitabeltisstemmingju heima hjá sér með lítilli fyrirhöfn!!

Bongó Blíða er hannað af Sigríði Sigurjónsdóttur, Þórunni Árnadóttur og Hreini Bernharðssyni.

Óskaðu þér!

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Anonymous

    28. February 2011

    mér finnst þetta fyndið og mjög sniðug hugmynd hehe

  2. SigrúnVíkings

    28. February 2011

    úllala en sniðugt!

  3. Iðunn J

    1. March 2011

    Rosalega er þetta flott

    Er þetta úr pappír og komið fyrir yfir vínglasi eða????

  4. Svana

    1. March 2011

    Já þetta er úr pappír, kókoshnetubrúnt á einni hlið og grænt á hinni:) mega kúl. Verðið var líka alls ekki hátt, um 1-2 þúsund minnir mig fyrir nokkur stykki?

  5. Anonymous

    1. March 2011

    Þetta finnst mér krúttlegt :)

    – Bára