5 Skilaboð
-
Geðveikt veggfóðrið :)
-
Mér finnst marmari oft vera svo yfirgnæfandi einhvernvegin þannig að ég hef ekki fílað hann mikið undanfarið en svona fallega ljós marmari lúkkar mjög vel, sérstaklega á milli efri og neðri skápana í eldhúsinu í staðin fyrir flísar (eða eins og hjá mér stálplötu (leiguhúsnæði))
-
Ég er með marmar í eldhúsinu mínu og stærsti gallinn við hann er hvað hann er mikið DRASL! Hann þolir ekki einn dropa af hvítvíni/ediki/ávaxtasafa/þúskilur og þá er kominn mattur blettur. Þetta er svona frekar dýrt efni og þykir fínt en sjálft notagildið er alveg off. Reyndar er rosalega gott að fletja út deig á marmara but that is about it… haha! Það eru til aðrar miklu sterkari bergtegundir sem að þjóna hlutverki sínu sem eldhúsbekkur miklu betur
Skrifa Innlegg