Skoskur bjór í áhugaverðum umbúðum
Skoski bjórframleiðandinn Brew Dog hefur hafið framleiðslu á bjórnum „End of history“ sem er sérstakur fyrir pakkningar sínar. Bjórnum er komið vel fyrir í uppstoppuðu dýri! Dýrin eru þó sem betur fer ekki bara drepin fyrir bjórinn en þeim er safnað saman af götum Skotlands eftir að keyrt hefur verið…
Skrifa Innlegg