fbpx

Louis Poulsen: PH5

Hönnun
Hafið þið tekið bíltúr um Skerjafjörðinn nýlega?
Það er mjög áhugavert, því að í öðru hvoru húsi má sjá Louis Poulsen ljósið Ph5:)

Ljósið er algjör klassík og “icon” skandinavískrar hönnunar!
Það er hannað af Poul Henningsen árið 1958 fyrir Louis Poulsen og í dag er talað um að u.þ.b 50% allra danska heimila skarti að minnsta kosti einu Ph5 ljósi.

Heima hjá Elin Kling!

Skrifa Innlegg