Þetta fallega hús rétt hjá Århus í Danmörku var lestarstöð frá árinu 1901 en í dag býr þarna fimm manna fjölskylda. Þegar húsið var tekið í gegn voru nokkrir hlutir skyldir eftir svosem gamla miðalúgan, peningaskápurinn og bekkurinn þar sem fólk beið eftir lestinni eða afgreiðslu.
Algjör draumur í dós
xxx
Skrifa Innlegg