13 Skilaboð
-
Þetta er æææði! Er sérstaklega skotin í hugmyndinni að þræða trékúlur á rafmagnssnúrur!
-
Vá! Er alveg sammála með kúlurnar á ljósinu! Sjúkt. Væri svo mikið til í að vita hvar svona fínerí fæst!
-
UH NICE! truflaðslega flottar kúlurnar á rafmagnssnúrunni. Endilega hentu inn DIY myndum ef þú ferð útí þetta verkefni :)
-Valdís
-
Brjálæðislega flott – Annars er örugglega hægt að fá trékúlur í ýmsum stærðum á Ebay…Svo auðvitað hægt að mála þær fínt..
Ég ætla að fara í það mál núúúna og gera eitthvað ossompossom :)
-
kúlur í Föndru! :)
-
Skítt með NUD perustæði sko.. smella trékúlum á snúrur og allt verður fullkomið :)
-
Æji afþví að þú ert svo sniðug og veist um svo mikið fallegt geturu þá ekki bent mér á falleg veggljós. Mér finnst eins og öll veggljós séu svo púkaleg og finn bara ekkert fallegt.
Kv, Kristín
-
Hvaðan er þessi kertastjaki? Hann er geggjaður!!
kv. Arna -
Kertastjakinn er frá Ferm Living og fæst í Epal:)
-
Gerði þokkalegt trékúlu-research fyrir lokaverkefnið mitt í fyrra og endað svo á að kaupa 1000 trékúlur í Litum&föndri.. Fann hvergi á netinu nógu fínar, en þær eru þar pottþétt einhverstaðar!
-
p.s. æðislegur kertastjaki
-
1000 trékúlur!! haha vá það er ekkert annað:) Ert þú s.s þessi alræmdi LHÍ nemi sem eyddi tæpri milljón í lokaverkefnið sitt hihi;)
-Svana -
Haha, ònei, ekki èg! Fannst èg einmitt hafa sloppid furdu vel ;)
Skrifa Innlegg