fbpx

KAY BOJESEN

Hönnun

Apinn eftir Kay Bojesen er klassísk hönnun sem heillar marga og hefur einmitt verið á óskalistanum mínum lengi.

“Upphaflega hafði Kay Bojesen ætlað sér að útbúa skemmtilegann snaga fyrir jakka barna sinna með viðarapanum sem að hann hannaði árið 1951. En síðan þá hefur apinn skreytt margar forsíður hönnunar og -heimilistímarita og fengið að sitja á óteljandi bókahillum sem skrautmunur en setur hann gjarnan punktinn yfir i-ið á fallegum heimilum.” -tekið af Epal blogginu.

Þennan fallega apa færði einmitt jólasveinninn mér í fyrradag..

 

CPH: ÍBÚÐIN

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

  1. Þórhildur Þorkels

    21. December 2012

    vá en fallegur! ég gæti svo sannarlega hugsað mér að eignast einn svona apa – heppin þú!

  2. Hildur systir

    21. December 2012

    Ég sem ætlaði að gefa þér svona í jólagjöf;)

  3. Daníel

    21. December 2012

    heppin þú þarf greinilega að byrja að setja skóinn aftur út í gluggann :)

  4. Helga

    21. December 2012

    hvar er hægt að kaupa hann? :))

  5. Svart á Hvítu

    21. December 2012

    Apinn fæst í Epal:) en já það verður náttla að hafa skóinn í glugganum til að eiga möguleika á svona haha

  6. m

    22. December 2012

    hvað kostar svona api?:)

  7. Halla

    23. December 2012

    Apinn einn af mörgu sem er í uppáhaldi. Sá stóri sérlega fallegur.

  8. Hilrag

    24. December 2012

    Pabbi a einmitt svona krútt – love it :)