fbpx

kATe FoleY

Heimili
Hin breska Kate Foley vinnur við innkaup hjá tískurisanum Opening Ceremony í New York. 
Heimilið hennar er vægast sagt töff, enda er hún sjálf töff týpa með meiru sem klæðist bara hælaskóm við hvíta sokka…sem hún setur reglulega í klór til að halda þeim hvítum!
Kate safnar Bearbrick.. 
Enn meira Bearbrick
Flott týpa.
Fíla hvernig hún blandar saman nýju og gömlu á mjög hráann hátt. 
Stórborgarfílingur  í’essu.

Héðan og þaðan.

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Anonymous

    26. October 2011

    Hrifin af þessum krílum þarna.. hvaðan eru þau, veistu? :)

    -Karen Lind

  2. Svana

    27. October 2011

    Ohh já Bearbrick eru æði… Til í fullt af útgáfum og gaman að safna. En fást of course ekki á Íslandi… En eru til í t.d Colette í París, og í Soho NY… s.s hip og kúl stöðum hehe
    En líka hægt að kaupa á netinu; http://barenomore.com/index.php?cPath=130

    Ekkert mál að splæsa í nokkra litla, en stóru eru mjög dýrir..
    Karl Lagerfeld og Vivienne Westwood hafa meðal annars hannað útlit á Bearbrick..

    Fyrir áhugasama;
    http://en.wikipedia.org/wiki/Bearbrick

  3. Gerdur

    27. October 2011

    Þetta er alveg yndisleg íbúð !!

  4. Anonymous

    31. October 2011

    hey takk fyrir uppl. með bearbrick! :)

    kv. karen lind