Koma til mamma sín…
Þessi stóll *dæs*
Upphaflega hannaður af Folke Pålsson um 1960 en HAY hefur nýhafið aftur framleiðslu á honum.
Stóllinn var hannaður á sínum tíma með það í huga að vera aðgengilegur fyrir almenning, s.s á mjög góðu verði og breyddist hann því hratt út. Oft er talað um hann sem hinn “týpíska” eldhússtól, en flestir kannast við þetta form, en færri vita eftir hvern hann er.
-Ég-þarf-að-eignast-nokkra-
9 Skilaboð
-
Ótrúlega flottir stólar :) Langar í svona inn í herbergi sonar míns með gæru ofan á. Fást þeir á Íslandi :) ?
-
er þetta ekki svipaður???
-
Virkilega flottur :)
-
Jú þetta virðist vera sami stóllinn.. eflaust töluvert eldri bara:)
-
ég á nákvæmlega þennan J77 upprunalegan en bara eitt stykki :(
-
Já stólarnir eru nýkomnir í Epal!
-
hvað kosta þeir í epal?
annað, veistu hvar ég get fengið ruggustól? bæði fullorðins og fyrir barn? :)
kv.H
-
Hæhæ,
Stóllinn er á um 25þús stk ef ég man rétt:)
En það eru til fallegur ruggustóll e. Svein Kjarval í Epal, svo eru ruggustólarnir frá Eames líka æðislegir, fást í Pennanum húsgagnaverslun. Er ekki viss með barna, er svo ofsalega lítið inní barnadóti.
Kv.Svana:) -
geðveikir stólar !
Skrifa Innlegg