Það styttist óðum í hönnunarsýninguna í Stokkhólmi sem ég er á leið á.
Netagerðin er eitt fjögra fyrirtækja sem var valið af Íslandsstofu til að taka þátt á þessari virtu sýningu, en hún samanstendur af nokkrum ólíkum hönnuðum og hönnunarteymum, Bryndísi Bolla, Stáss, Siggu Heimis og Volki.
Hér að ofan er brot af því sem þær verða með til sýnis, og það verður spennandi að sjá þetta allt saman!
Hver eru samt hin þrjú fyritækin sem ætla líka að sýna? hmmm
En spenningurinn er kominn í hámark, og gisting komin þökk sé yndislegum blogglesanda!
Núna er það bara að telja niður:)
Skrifa Innlegg