fbpx

INSULA

BúðirÍslensk hönnun

Ég kíkti nýlega við í verslunina Insula sem opnaði fyrir stuttu á Skólavörðustíg 21.

Þessar myndir er reyndar teknar á heimili verslunareigandans (sem er reyndar efni í sérfærslu líka), en þarna býr hún Auður Gná, innanhússhönnuður.

Mimisvegur-19

Mimisvegur-109

Loðnu gærupúðarnir eru eitt það fyrsta sem þú tekur eftir þegar komið er inn í verslunina, þeir eru 100% íslenskir og eru sérstaklega framleiddir fyrir verslunina undir nafninu Further North.

Collage Nýtt Líf endanlegt

Ég ætla að sýna ykkur líka nokkrar myndir sem ég tók í versluninni…

Þessir púðar gátu bara ekki beðið lengur eftir að fá að birtast, ótrúlega flottir!

BESTI MÁNUÐURINN?

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Ása Regins

    4. December 2013

    Þessi brúni þarna kallar á mig – sendann á mig takk ;-)

  2. Edda

    5. December 2013

    Fallegir púðar :) Veistu hvað verðið á þeim er?

  3. Guðrún Vald.

    5. December 2013

    Ertu ekki að grínast með þetta heimili? Þvílík fegurð! Og púðarnir æðislegir líka. :)

  4. Ingibjörg Gréta

    9. December 2013

    Dásamleg verslun með fallega vöru og mikil gæði. Best varðveitta leyndarmál allra þeirra sem kunna að njóta!