fbpx

ÍBÚÐ Í BROOKLYN

Heimili

Á vappi mínu um Brooklyn í síðustu viku þá rakst ég á hönnunarverslunina The future perfect, ein sú allra skemmtilegasta sem að ég hef komið í. En þegar ég kom heim og skoðaði verslunina á netinu þá fann ég innlit til eiganda verslunarinnar, David Alhadeff, sem er alveg jafn skemmtilegt og verslunin var!


Hress íbúð! Bleikir veggir, mix og match af stólum, kaos af fallegum hlutum og ísbjörn í frystinum!

Yndislega Williamsburg hverfið, ég trúi því varla að ég hafi verið þarna fyrir nokkruð dögum, ég sem hafði beðið eftir þessari ferð síðan í byrjun árs.. og núna er hún búin!

MYNDIR Á VEGG

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Elísabet Gunn

    25. October 2012

    Æðislegt að hafa ísbjörn í frystinum. haha
    Stólarnir koma vel út saman. Íbúðin í heildina er alveg crazy en skemmtileg. :)

  2. Helena

    25. October 2012

    Lumar þú ekki á einhverjum góðum stöðum til að heimsækja í New York? :)

  3. Þórhildur Þorkels

    25. October 2012

    ó, yndislega williamsburg!

  4. Harpa

    6. November 2012

    Þessi íbúð er skemmtilega klikkuð! Manni langar bara að skoða sig um þarna :)

    – Harpa