7 Skilaboð
-
Vá ein þrettán ára með allt á hreinu! Er að reyna að muna í hverju ég var þegar ég var þrettán, man ekki alveg hvort það voru FILA skórnir eða stussy buxurnar, kannski bæði…
-
Ég næ stundum ekki alveg vinsældum Tavi :/ Ég man ekki eftir einu skipti sem að ég hef hugsað “Vá þetta er flott” en hún má eiga það að hún er góður penni :) og það er held ég alveg á hreinu að hún verður stórt nafn í tískubransanum eftir nokkur ár!!
En húbba-búbba hárið er hrikalega djúsí og flott ! :D
-
Nei hún klæðist alls ekki fötum sem ég væri til í að ganga í, en þetta snýst ekki um það held ég. Hún hefur einhvað sem fáir hafa. Við flest erum frekar “mainstream”, og þrátt fyrir að sumir halda að þau klæði sig einhvað spes, þá eru þau alls ekkert öðruvísi en aðrir:) En Tavi er mjög einstök hvað þetta varðar og er líka gagngrýnin, hún tekur t.d ekki við öllu því sem sent er til hennar eins og flestir aðrir tískubloggarar gera.
Verður spennandi að sjá hvar hún endar! -
fíla marglita hárið :p var sjálf með blátt í hárinu fyrir 2 árum. Fólk horfði meira á mig og fannst ég eflaust hálf skrítin… en mér finnst gaman að geta sagt barnabörnunum að amma var bláhærð eitt skemmtilegt sumar :)
-
Elska bloggið ykkar!
tékka hér inn nokkrum sinnum á dag! ;)
Takk!!!En er svona hár í alvöru að koma í tísku? hehe finnst þetta voða
skondið..En hún litla er nú alveg fyndin..
sú verður eitthvað nafnið í tískuheiminum – en er sammála.. hef ekki enn séð hana í dressi sem ég fíla persónulega. -
Mæli með því að öll börn á þessum aldri bori í nefið frekar en að hringsnúast í heimi tískunnar sem er bæði grunnhygginn og óheilbrigður (samt skemmtilegur líka) mér finnst að börn eigi að eiga æsku.
-
Ég efast um að svona hár komi í tísku á Íslandi, þótt að alltaf ein og ein þori:)
En ég er mjög sammála þér Súsí, þetta er frekar sorglegt, en þó áhugavert að fylgjast með!
Tískuheimurinn er gjörsamlega að gleypa þetta barn. Vonandi fer betur fyrir henni en MJ heitnum.
-Svana
Skrifa Innlegg