“Hnappur er silfurtala. Hann er hugsaður sem rós í hnappagatið frá gefanda til þiggjanda, við hversdagslegan sigur eða tímamóta atburð.”
“Hnappur er saumaður í flík eigandans og verður þannig hluti af flíkinni en minnir um leið á gefandann og það sérstaka tilefni sem hann var gefinn við.”
Þessa snilld hannaði Guðrún Theodóra Alfreðsdóttir sem er nemandi í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands og er hægt að kaupa hann í Þjóðminjasafnsbúðinni og Mýrinni.
Skrifa Innlegg