fbpx

FYRIR VEGGI

Fyrir heimiliðHugmyndir

Ég er með nóg af tómum veggjum hér heima og stútfullann koll af sniðugum hugmyndum hvað skal setja á þá, en hér eu nokkrar þeirra…

Innramma hluti.

Þessi aðferð var prufuð í vikunni til að hengja upp nýjustu blöðin mín, sumir voru ekki hrifnir..

Þessi hugmynd kemur afskaplega vel út og fer töluvert betur með teikningarnar en teip og kennaratyggjó.

Að hengja upp fjaðrir er uppáhaldshugmyndin mín, svo ótrúlega fallegt.

Og síðast en ekki síst að hengja upp diska!

Hvaða hugmynd finnst þér vera best?:)

 

DOPPÓTT

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Rakel

    4. December 2012

    Vá fjaðrirnar eru æði!! Ég verð að prófa það… Svo finnst mér diskarnir líka voða skemmtilegir :) En haha elsku Andrés, ég trúi því að hann fái ekki mikið að ráða á heimilinu ;)

  2. Halla Ýr

    4. December 2012

    Allt mjög smart en mér finnst hlutirnir í römmunum flottast :)

  3. hilrag

    4. December 2012

    mér finnst að innramma hluti svolítið skemmtileg pæling!

    x

  4. Erla

    4. December 2012

    Fjaðrinar

  5. Kristín

    5. December 2012

    Ekki veistu hvernig maður fær svona klukku screensaver?

    • Svart á Hvítu

      6. December 2012

      Hæhæ fín spurning… mér hefur sjálfri langað í svona:)
      Fann hann á google, heitir Fliqlio og þú getur sótt hann hér; http://9031.com/goodies/
      Downloadar þessu, og seivar. Svo finnur þú þetta (ef mac) með því að hægrismella á skjáinn, -change desktop background, -screensaver, -og þar undir -other ættiru að finna Fliqlio.. virkaði allavega fyrir mig:)
      -Svana

      • Kristín

        9. December 2012

        Frábært… TAKK!