Heima hjá innanhúshönnuðinum Rut Káradóttir er stílhreint og fallegt.
Litirnir afmarkast einungis við svart, hvítt og grátt.
Ég fékk fyrst á tilfinninguna að myndirnar væru svart-hvítar en svo var ekki. :)
PS. ég er ekki komin í sumarfrí að blogga, var að byrja í nýrri vinnu og öll mín orka hefur farið í hana undanfarið.
En nóg af fallegum heimilum og hönnun til að sýna ykkur svo…
stay tuned:)
Skrifa Innlegg