fbpx

HEIMA ER BEST

HeimiliPersónulegt

Ég kláraði loksins þennan litla “myndavegg” í dag, en mig hefur vantað eitthvað á þennan stað í dálítinn tíma. Augnlæknaspjaldið er frá Norma, Fiðrildið fékk ég í NY, If you…textann prentaði ég útaf netinu, og svarta skiltið fékk ég í dag í My Consept store:)
“Enjoy the little things in life because one day you will look back and realise they were the big things.”

MINIMALÍSKT

Skrifa Innlegg

17 Skilaboð

  1. Kristbjörg Tinna

    12. February 2013

    Ofsalega fallegt :)

  2. Sara

    12. February 2013

    Ekkert smá fallegt heima hjá þér.. Og mikið er koparljósið flott!

  3. Erla

    12. February 2013

    Mér finnst augnlæknaspjaldið fagurt og skemmtilega öðruvísi.

  4. Hilrag

    12. February 2013

    ég þarf rooosalega að klára myndavegginn minn – er komin með 2 so far.. haha

    xx

    • Svart á Hvítu

      12. February 2013

      Hey bara drífa í þessu;) Vona allavega að þú sért búin að hengja þessa tvo upp! Svo er það bara að prenta útaf netinu þangað til einhvað betra dettur uppí hendurnar á þér:)

  5. Margrét

    12. February 2013

    Svo fallegt heima hjá þér :)

  6. Stína

    12. February 2013

    æði :) elska auglæknaspjaldið

  7. Rut R.

    12. February 2013

    Mjög töff!
    Flottur textinn sem þú prentaðir af netinu, held ég þurfi að fá mér svona :D Og fara svo að taka til á myndaveggnum mínum…. shiiiii allt útum allt.

  8. Dagný Bjorg

    13. February 2013

    Æði! Ánægð með þig að vera svona dugleg að birta myndir af heimilinu þínu :)

  9. Guðrún

    13. February 2013

    Hvaðan kemur aftur posterinn sem glittir í á fyrstu myndinni… man ég rétt að þetta er eftir þig? Mega flott!

    • Svart á Hvítu

      13. February 2013

      Ég fékk hann í Spark á Klapparstíg.. ekki eftir mig s.s:)
      Hann er þó búinn í bleiku veit ég… til í grænu og bláu:)
      -Svana

  10. Elva

    14. February 2013

    Hæ Svana, má ég spyrja þig hvaðan gyllta fallega ljósið þitt kemur? Takk fyrir frábæra síðu, kem við á hverjum degi:-) Kveðja Elva

    • Svart á Hvítu

      14. February 2013

      Takk fyrir skemmtilegt komment:) Ljósið heitir Copper shade og er eftir Tom Dixon, það fæst nýtt í Lúmex en ég keypti mitt reyndar notað á Barnalandi.
      -Svana

  11. m

    14. February 2013

    má ég forvitnast hvað þú borgaðir fyrir ljósið á bland.is? :) það kostar nefnilega 90 þúsund og ég man að ég sá einhverntíman auglýsingu á bland þar sem þau voru margfallt ódýrari..

  12. DDH

    1. March 2013

    Sæl,
    mætti ég forvitnast hvar þú fékkst þessa flottu silvur kolla? :)

    • Svart á Hvítu

      1. March 2013

      Ég fékk kollana á facebooksíðunni Húsgögn Retro. Þeir heita Tam Tam.. og fást því miður ekki á Íslandi.