…Og jibbýyy jei, það er kominn 17.júní!!
Gleðilegan dag allir saman.
Myndin hér að ofan er frá 17.júní 1944 tekin á Þingvöllum. Hinn eini sanni þjóðhátíðardagur, en síðan þá hefur dagurinn einkennst af candyfloss, pulsum með öllu, rjómaís og svo fyllerí og sukk til að toppa daginn.
Gaman að þessu ha?
CandyFloss á línuna
En úr einu yfir í annað…
Fann auðvelt DIY sem mig langar að deila með ykkur!
Það sem þarf er stór bolur og skæri
Tada!
-S
Skrifa Innlegg