GrowMe er sjálfvökvandi kryddjurtapottur sem samanstendur af tveimur glerjuðum keramikskálum, blöðru, mold, fræjum og kveikiþræði. Potturinn er framleiddur af Bjarkarási, sem er hæfingarstöð fyrir fatlaða.
Verkefnið er samstarfsverkefni nemenda LHÍ, HR og Bjarkaráss.
GrowMe kostar 3.500 krónur hjá Spark Design Space
***
Ótrúlega fallegt verkefni, ég gæti vel hugsað mér að eiga ferska mintu í eldhúsinu mínu!
Skrifa Innlegg