fbpx

Greasy hár!


Hönnuðir allt frá Alexander Wang, Acne og Jonathan Saunders hafa sent fyrirsætur sínar á tískupallana með frekar fitugt hárið.


Einnig hefur sést til Chloe Sevigny með greasy hár en hún er einmitt þekkt fyrir að vera trendsetter með meiru!



Er þetta málið??


Sleppa sjampóinu til að mastera þetta “careless” lúkk sem á að vera það heitasta í haust.


I dunno…

-S

Skrifa Innlegg

16 Skilaboð

  1. Sigga Hulda

    4. May 2010

    Ahhh, þetta gæti ég ekki!

  2. Oooverdressed

    4. May 2010

    Frekar slæmt trend…held að sjampó sé alveg málið..:D

  3. Kristrún

    4. May 2010

    nei all the way !
    Þetta er eeeekki málið :)

  4. lóa

    4. May 2010

    oj þetta finnst mér einmitt svo virkilega ógeðslegt..
    hef séð nokkrar svona manneskjur á íslandi, en það eru oftast ógeðslega fólkið :s

  5. Eyrún

    4. May 2010

    Nei, nei, nei! :/ og OJ.

  6. Helga

    5. May 2010

    oh þetta sýnir bara enn og aftur hversu margt óraunverulegt er sýnt á pallinum. maður myndi ekki nú teljast mikið kúl og sætur með fitugt hárið í fancy fötum..?!

  7. KolbrúnGunnars

    5. May 2010

    gubb nei!! ég myndi ekki komast í gegnum daginn með hárið á mér svona!

    btw flott blogg ;)

  8. Anonymous

    5. May 2010

    aldrei!!!!!!

    Karen Lind

  9. Áslaug

    5. May 2010

    Nei vááá…Ekki bara að mér finnist það druslulegt, heldur finnst mér bara agalega óþæginlegt að vera með skítugt hár – Ohh hataða :)

  10. Anonymous

    5. May 2010

    Oj, held að þetta trend nái ekki út fyrir tískupallana. Ég myndi óneitanlega álíta manneskju óþrifalega ef ég mætti enhverri með vel greasy hár á götu :S

  11. Fríða

    5. May 2010

    … nei þetter ekki að fljúga.

  12. Súsanna Ósk

    6. May 2010

    Hvernig er ógeðslega fólkið? Eða semsagt, hver er skilgreiningin á því?

  13. ólöf

    6. May 2010

    segi það sem einhver sagði..ekki bara er það ósmekklegt heldur einkar óþægilegt að vera með fitugt hár..plús að ef það líður of mikið á milli hárþvotta getur maður fengið hausverk og önnur “líkamleg” óþægindi..plús bara frekar nasty..

    og ef fólk ætlar í þetta trend, plís allavega að halda sig við gel en ekki sturtuleysi:P

  14. Anonymous

    10. May 2010

    Vibbi

    -KT