fbpx

GEÓMETRÍK

DIYHugmyndir

Mér finnst skemmtilegt hvernig hægt er að hressa upp á heimilið með aðeins límband eða límfilmu að vopni.

75646468711146695_Q6rcesBp_f

Nýlega keypti ég mér límfilmur hjá Ferró skiltagerð og skellti á stigann sem liggur upp í risið til mín, filman er sægræn og hressti hrikalega upp á þennan annars ljóta stiga.. Það er mjög auðvelt að vinna með þetta efni.

203295370648775211_qAvywDZm_f

1susanna

tapetti

samla1_Tina_Hellberg

elle2

Ég er sannfærð að hér var bara notaður tússpenni og reglustika!

219902394275991904_yOumE1iV_f

113504853078249591_ygji6tIQ_f

210191507579381258_ICQbQYsc_f

227713324878660612_yaO1AqgS_f

 Smá fyrir þá sem eru ekki jafn svart/hvítir og ég.. finnst þetta koma rosa vel út

Og svo að sjálfsögðu smá geometrík á neglurnar!

Núna er ég alveg komin í gírinn að hressa svona upp á eldhúsið mitt, en veit ekki hvort ég eigi að nenna því þar sem að við hjúin erum farin að íhuga að flytja!

Hvernig eruð þið að fíla svona skraut? 

FYRIR FÖTIN

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Hildur systir

    13. August 2012

    Þú mátt koma og taka eldhúsið mitt í gegn í staðinn:) mjög flott

  2. Ragga

    13. August 2012

    Vá hvað þetta er skemmtilegt! og til lukku með nýju síðuna ykkar :)
    Fáum við ekki mynd af stiganum þínum?

  3. Tanja Dögg

    13. August 2012

    Þetta er frábær hugmynd! Ég væri alveg til í að prófa svona hjá mér:)

  4. Svart á Hvítu

    13. August 2012

    Júúú hvernig væri nú að ég smellti mynd af stiganum. Skal skella honum inn soon:)
    -Svana

  5. María

    16. August 2012

    Ég er að bilast á ljótu flísunum í eldhúsinu mínu og hef heyrt að það sé svo mikið maus að mála þær, hefur þú einhverja reynslu af slíku – eða sniðuga lausn? Ætli það sé hægt að líma yfir hverja og eina, þ.e. hvort límfilman þoli eldhúsfjörið?