fbpx

FIMM Á FÖSTUDEGI

Búðir

Ég fékk nokkrar fyrirspurnir eftir síðustu færslu þar sem ég tók saman fallega hluti sem ég gæti óskað mér, hvort ég gæti oftar skrifað þannig færslur. Og því verður þetta hér eftir að föstum lið í hverri viku, vonandi líst ykkur vel á það:)

Stöff2

Ökklastígvél með glærum hæl: H&M. Röndóttur púði: H&M ásamt öllum efnabúðum fyrir DIY. Marmaraveggfóður frá Ferm living: Epal. Devil’s Pet kerti eftir Þórunni Árnadóttur: er í framleiðslu eins og er. HAY tray table: Epal.  

P.s. ég er að skipuleggja lítinn gjafaleik fyrir helgina sem þið verðið eflaust glöð með.

Fylgist með!

IKEA DIY MARMARABORÐ

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Kristbjörg Tinna

    4. October 2013

    Mig langar svo í marmara rúmföt frá Ferm Living.. og HEY borðið líka ;)

  2. Hilrag

    4. October 2013

    ok þetta kerti! I must have it!!

    xx

  3. Steinunn Vala

    4. October 2013

    Oooooo þvílík dásemd! Ég get ekki beðið eftir að Kisu kertinu!

  4. Dagný Björg

    4. October 2013

    Æðislegur liður. Hef verið a leiðinni að bæta þessum lið við hjá mér of lengi. Fallegir hlutir sem þú hefur sett hér saman.

    :)

  5. Rut R.

    5. October 2013

    ok má ég vera nörd og spurja hvaða forrit fólk er að nota til þess að setja saman svona fallega hluti á eina mynd? :)

    og btw ánægð með nýja liðinn..er búin að vera með augun á þessum skóm, ótrúlega töff!!

    • Svart á Hvítu

      5. October 2013

      Of course… ég nota photoshop mikið:)
      Eyði þá út bakgrunninum af myndunum sjálfum og raða svo hlutunum saman upp á nýtt.
      -Svana

  6. Þórdís

    5. October 2013

    Hvað eru svona HAY tray table að kosta? Ofboðslega falleg!!

    • Svart á Hvítu

      5. October 2013

      Þau koma í þremur stærðum og mig minnir að þau séu á frá 20-50þús stk.
      -Svana:)

  7. Eva

    7. October 2013

    Væri alveg til í svona borð! Líst vel á að hafa þetta fastan lið :)