Norskur bloggari sem heldur úti blogginu shine design birtir reglulega myndir af heimilinu sínu. Mér finnst heimilið hennar ofsa fínt og stútfullt af sniðugum hugmyndum

fín mynd, fínn blaðakassi, fínir hlutir…

Mér finnst þetta veggfóður alltaf svo flott! Væri mjög til í klæða einn vegginn hjá mér með því

Kjút kollur sem hún málaði og bólstraði upp á nýtt.


Sniðug leið til að lífga aðeins upp á annars frekar döll eldhússtóla.
Finnst samt Eames stólarnir koma betur út þarna.


Sniðugt og flott!

Skrifa Innlegg