Nina Bergsten er nýlega flutt frá Stockholmi í draumaíbúð sína í Malmö,
stelpan er með flottann smekk, en frekar dýrann…
60kg antík spegill sem að Nína dröslaði frá París heim til sín, ekki slæm kaup haha
Hún segist þjást af skyndihvöt og tekur því oft ákvarðanir/kaupir hluti án þess að hugsa lengra hvernig koma eigi þeim heim til sín
Teppi frá Ligne Roset og flottar myndir á veggnum, eins og stækkaðar poloriod myndir
Upprunarlegur Eames frá flóamarkaði í París, skrifborð frá IKEA og lampi frá Muuto
+
Henni dreymir um Bang&Olufsen sjónvarp þar sem að henni þykji öll önnur sjónvörp vera ljót.
-Þangað til segist hún sætta sig við að horfa á þætti í tölvunni sinni.
Hún keypti sér nýlega risa 200kg marmaraplötu á borðstofuborðið sitt sem leigja þurfti krana og fjarlægja glugga til að koma inn í stofuna haha.
Hægt er að skoða fleiri myndir og lesa viðtalið í heild sinni (á sænsku) HÉR
Skrifa Innlegg