fbpx

FACEHUNTER á Íslandi

Hönnun


Eins og allir sannir tískuunnendur vita fer Reykjavik Fashion Festival fram dagana 18-21 mars nk.


FACEHUNTER virðist ekki ætla að láta sig vanta en þetta er tekið beint af síðunni hans:

March 18-22: Reykjavik Fashion Festival

on the 18th: book signing party at Kronkron, Laugavegi 63B, 6.00 PM
on the 19th: Facehunter party at Venue, Tryggvagata 22, midnight



Þeir hönnuðir sem munu sýna á rff eru:

Andersen & Lauth
Áróra
Birna
Blik
8045
E-label
ELM
Emami
Farmers Market
Go with Jan
GuSt
Hildur Yeoman
Kalda
Lúka
Mundi
Nikita
Royal Extreme
Sonja Bent
Spaksmannsspjarir
Skaparinn
Sruli Recht
Thelma Björk


Látum okkur ekki vanta á þennan merkisviðburð!:

-R

Facehunter

Skrifa Innlegg