10 Skilaboð
-
Getur verið að Aurum sé að selja Ibride hönnun?! Hef séð lítil sæt borð þar sem eru eins og litlar kindur, og minna ísbjarnarhillurnar. Það er franskt fyrirtæki sem gerir þau. Horfi alltaf löngunaraugum á þau þegar ég geng fram hjá :)
-
Jú mikið rétt, þau eru æðislega flott, en hrikalega dýr!
Minnir að litla borðið sé á um 80þúsund.
Sem er reyndar ekki mikið fyrir hönnunarvöru í dag.
-S -
ég held að bakkarnir eru það eina sem ég myndi ekki afþakka, þetta er ekki fyrir minn smekk þó ég sé dýravinur :)
-
mig langar í Kanínulampana!! og bakkarnir eru æðislegir og ísbjörninn ekkert smá sætur! ég set samt ennþá spurningarmerki við hestalampann og grísaborðið..
en óóó hvað þetta er samt margt fallegt! ég sá líka mega kjút fílahillu um daginn frá Habitat sem minnir á þennan ísbjörn og strútinn og það dót sem er núna í aukabúðinni sem er hluti af Aurum: http://1.bp.blogspot.com/_FOSxj-8qbk4/S4-uab_yOVI/AAAAAAAAAxU/g-uSWt0UFEE/s1600-h/963595.jpg (þetta er fílahillan)
alveg búið að vera hátt á óskalista síðan..mjög sæt finnst mér, og ég er að safna fallegum barnabókum sem ég hafði hugsað mér að raða í hana:)
svo elska ég líka dýralampana úr kisunni:) á íkorna þaðan..:)
nú er kanínulampinn kominn með á listann af fallegu dóti sem mig langar í
æi..ég kann ekki að skrifa stutt komment..sorry..en ég er hrifin af flestu hér:) myndi ekki hafa heima hjá mér hestana samt eða grísinn
-
hahah já ég elska líka að fá löng komment!:)
Sko fílahillan úr habitat væri mjög smart í krakkaherbergi, en í stofuna mína færi hún seint, jú kannski ef hún væri svört.
En dýralamparnir úr Kisunni eru aðeins of fallegir, bambalampinn er no.1 á óskalistanum mínum. Aðeins of pretty:) Er að leita hægt og rólega af ódýrari týpu einhverstaðar.
-Svana -
gott:) þá eigum við greinilega samleið í bloggheiminum
já mig langar í bamba líka:) er hann dýr? hef ekki tjékkað..en held að kanínan og íkorninn minn og allavega sveppurinn litli voru á 5000 kall..
já nei, ég myndi vilja fílahilluna í núverandi svefnherbergi eða einhvers staðar á sérstað, ekki stofu..held ég..en mér fannst þetta henta afar vel undir barnabókasafnið mitt sem eins og er klesst saman í hillunni minni sem er að springa:P svo krakkalegt og sætt, haha..held ég sé stundum að misskilja eigin aldur..ojæja
-
á kisan.is stendur að kanínan kosti meira að segja bara 4300 en bambi er talsvert stærri..hm
-
haha já,
En mig minnir að bambi hafi allavega verið á um 10þúsund. Ég skellti mér allavega ekki á hann vegna verðsins, En ég mun eignast hann einn daginn, plastuglunni minni vantar félaga:)
-Svana -
Litla lamba-borðið er á 38.000. Ég ætla allavega að vona að afgreiðslustúlkan hafi ekki ruglast og sagt eitthvað kolvitlaust við mig :/
-
Nei ég er frekar að rugla litla og stóra borðinu saman:)
Skrifa Innlegg