fbpx

DIY:PÚÐAR

DIY

Fyrir þessa dýraóðu þá er þetta skemmtileg leið til að varðveita minningu gæludýrsins.. tjahh eða bara til að hressa upp á sófann! Hún Katie hjá Yellow Brick home blogginu ákvað að skella kisunni sinni og hund á púða og tókst líka svona æðislega vel. Þetta er ekki erfitt eins og hún segir sjálf frá;

“I took photos of Rider and Maddie, converted them to black and white (this was just a personal preference) and applied Photshop filters to get different looks. Once I had my files ready, I took them to a local printer along with a white canvas fabric, and they used a professional transfer technique, similar to an iron on transfer. We used leftover fabric from my no-sew pillow for the back and sewed the two pieces together, leaving a small opening for the poly-fil. Once they were nice and stuffed, we whip stitched the opening closed – and done!”

Frekari upplýsingar og myndir má sjá hér. 

En ég vil líka taka fram að svipaða og reyndar sjúklega flott púða má fá frá Areaware og fást t.d í Epal.. en mér fannst þetta bara svo skemmtileg leið til að skreyta með sínum eigin dýrum að ég varð að sýna ykkur:)

TIL LEIGU

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. SigrúnVikings

    10. October 2012

    Geggjað DIY :)

  2. Súsanna

    14. October 2012

    Hahaha, spurning um að gefa öllum Lopa & Göldru í jólagjöf??