DIY: Veggljós

DIYIkea
Með hillubera úr Ikea er hægt að búa til töff veggljós!
Svona hilluberar kosta undir þúsund krónur, þá þarf bara að redda flottri rafmagnssnúru+tengja og stinga í samband:)
Þessu er handmade: trélistar+sög+snúra+pera+skrúfur
via weekdaycarnival.blogspot.com

En ótrúlega einfalt og sniðugt!
-Svana

Svört eldhús

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Anonymous

    15. November 2011

    Ég er svo skotin í hráum snúrum með risa perum að það fer að verða vandræðalegt :) Snilldar hugmynd með hilluberann!!

    -KT

  2. SigrúnVíkings

    16. November 2011

    Töff! kann að meta þetta listaljós :) aðeins of svöl hugmynd!

  3. Gerdur

    28. November 2011

    næs, sniðug hugmynd!