lingerie frá topshop
Ég kíkti í mína all time favorite búð (Topshop) í vikunni… …og kom út með tvo af þessum dásamlegu brjóstarhöldurum. Þeir eru vægast sagt fullkomnir! Mér finnst erfiðast í heimi að finna þá réttu sem ég fíla í einu og öllu en maaan ég datt í lukkupottinn… og svo eru…
Skrifa Innlegg