7 Skilaboð
-
Mér finnst einmitt hjólaleggings búið að vera frekar lengi í gangi. Það er reyndar enginn í þessu hér heima, en ég hef séð mikið af þessu á erlendum síðum undir t.d pils eða undir gallastuttbuxum eins og myndirnar sýna!
Ég myndi KLÁRLEGA vera í þessu ef ég væri með sólarbrúnku og rakaða leggi… en þá bara undir pils eða gallastuttbuxur:-)
En stórt G*L*E*Y*M*A á gegnsæu gardínurnar!
-
ég verð að viðurkenna að mér finnst þetta mega töff, þá sérstaklega að vera í kvenlegum blúnuhjóla á móti grófum og rifnum gallastuttbuxum. var fyrst efins en eftir að hafa skoðað fleirri myndir þá er ég virkilega að pæla að fjárfesta í svona frá asos.com
kv.Valdís Ragna
-
Ætli maður verði þá ekki að byrja að maka brúnkukremi á fæturnar og fjárfesta í háreyðingarkremi..
-I
-
Mér leiðist bara fátt annað jafn mikið og að raka á mér lappirnar haha… En þarf að koma mér í gírinn þar sem að sumarið nálgast! Mér finnst þetta einmitt mjög smart undir stuttbuxur og þá úr blúndu.. En sammála þér Karen með “gardínurnar” haha.
-
Mér finnst þetta truflað!:) Ég er alveg sammála því að þetta hafi verið “inn” í einhvern tíma en ég hef ekki mikið séð þetta hérna á íslandi!
En ég ætla hiklaust að skella mér í vax og maka brúnkukreminu og já kanski að skella mér í ræktina…fjúff þetta er meira en að segja það að skella sér í þessar leggings :) -
Ræktina?? HAHA Rakel, koddu með annan hehehe:)
En já brúnkukrem er málið, þarf að finna einhvað túrbó háreyðandi krem líka.. þoli ekki vax og finnst leiðinlegt að raka lappirnar..:/ -
Ég tók tvær svona með mér til Ibiza í fyrra og notaði þær nokkrum sinnum:D
Mér finnst þetta mjög töff…
Skrifa Innlegg